Fréttir | 02. nóv. 2017

Íslensk tónlist í Kína

Forseti á fund um kynningu á íslenskri tónlist í Kína. Til stendur að gefa út bók þar ytra um sögu íslensks rokks og skyldrar tónlistar. Einnig eru uppi áform um tónlistarhátíð í anda Iceland Airwaves í Kína. Fundinn með forseta sátu Zhang Changxiao, Zhang Chu og Gunnar Hjálmarsson (Dr. Gunni).

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar