Fréttir | 02. nóv. 2017

Jarðvarmi

Forseti á fund um framtíðaráform við nýtingu jarðvarma á Íslandi og möguleika á að nýta þekkingu og reynslu Íslendinga í þeim efnum erlendis. Einnig var rætt um fyrirhugaðar ráðstefnur og málþing á Íslandi um jarðvarma. Fundinn sátu Viðar Helgason framkvæmdastjóri Íslenska jarðvarmaklasans og Bjarni Pálsson, yfirmaður jarðvarmadeildar Landsvirkjunar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar