Fréttir | 18. nóv. 2017

Sjálfstæði Lettlands

Forseti sækir hátíðarathöfn á vegum Letta á Íslandi í tilefni af þjóðhátíðardegi Lettlands. Viðburðurinn fór fram við minnismerki um stuðning Íslands við sjálfstæðisbaráttu Letta og sjálfstæðisheimt þeirra eftir áralangt sovéskt ok í ágúst 1991.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar