Fréttir | 20. nóv. 2017

Átak

Forseti á fund með fulltrúum Átaks, félags fólks með þroskahömlun. Rætt var um verkefni félagsins fram undan og leiðir til að auka lífsgæði skjólstæðinga þess, meðal annars með þátttöku á vinnumarkaði en þá verði að tryggja laun í samræmi við samninga og sáttmála í þeim efnum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar