Fréttir | 21. nóv. 2017

Lífsgæði aldraðra

Forseti flytur erindi á afmælisráðstefnu Sjómannadagsráðs. Í ár eru 80 ár síðan ráðið stofnað, 60 ár frá stofnun Hrafnistu í Reykjavík og Hrafnistuheimilið í Hafnarfirði var opnað fyrir 40 árum. Á ráðstefnunni flutti fjöldi sérfræðinga erindi um lífsgæði aldraðra frá ólíkum sjónarhólum og einnig var slegið á létta strengi. 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar