Fréttir | 27. nóv. 2017

Lærdómsvegurinn

Forseti á fund með Friðþóri Ingasyni, sjúkraliða og þroskaþjálfa. Friðþór greindist með geðhvarfasýki og vinnur að bók um þann sjúkdóm og áhrif hans á sjúklinginn og umhverfi hans. Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu um verkið. Fundinn sóttu einnig fjölskylda Friðþórs og vinur.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar