Fréttir | 29. nóv. 2017

Forseti Möltu

Forseti og forsetafrú eiga fund með Marie Louise Coleiro Preca, forseta Möltu, og fylgdarliði. Coleiro Preca sækir heimsþing alþjóðasamtaka kvenna í stjórnmálum, WPL (Women Political Leaders) sem haldið er þessa dagana á Íslandi. Rætt var um stöðu kvenna á Íslandi og Möltu, samskipti ríkjanna og stöðu smáríkja í heiminum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar