Fréttir | 30. nóv. 2017

Fullveldi Íslands

Forseti tekur á móti fullveldismerkinu, nýju barmmerki í tilefni af aldarafmæli fullveldis Íslands 2018. Næsta ár verður þeim tímamótum fagnað með ýmsum hætti og má sjá upplýsingar um það hér.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar