Fréttir | 11. des. 2017

Forsetafrú á ráðstefnu í Múskat

Forsetafrú var í morgun skipuð sérstakur sendiherra ferðamála hjá ferðamálastofnun Sameinuðu þjóðanna á ráðstefnunni World Conference on Tourism and Culture sem haldin er í Múskat, höfuðborg Ómans, þessa dagana. Af því tilefni ávarpaði forsetafrú ráðstefnuna; ávarp forsetafrúar. Frétt á vef UNWTO um viðburðinn.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar