Fréttir | 12. des. 2017

Bahá’í

Forseti tekur á móti fulltrúum bahá’ía á Íslandi. Rætt var um inntak og eðli bahá’í-samfélagsins og starfsemi þess á Íslandi. Um 400 manns eru bahá’íar hér á landi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar