Fréttir | 19. des. 2017

Viðskiptaráð Íslands 100 ára

Hátíðarrit Viðskiptaráðs Íslands í tilefni af aldarafmæli þess, sem gefið var út fyrr á árinu, er nú opið öllum á rafrænu formi. Forseti ritar formála sem er á bls. 8-12 í ritinu sem lesa má hér.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar