Fréttir | 14. maí 2017

Evrópumót í blaki

Forseti Íslands fylgist með leik karlaliða Íslands og Kýpur á Evrópumóti smáþjóða í blaki sem haldið er í Reykjavík. Ísland beið lægri hlut og hlaut bronsverðlaun á mótinu. Kýpverjar fengu silfur en lið Lúxemborgarar bar sigur úr býtum. Forseti afhenti sigurvegurum gullverðlaun mótsins.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar