Fréttir | 24. maí 2017

Grunnskóli Ísafjarðar

Forsetafrú kom við í kennslustund í 8. bekk í Grunnskóla Ísafjarðar þar sem nemendur fluttu ljóð á ýmsum tungumálum m.a. á spænsku, ungversku og pólsku. Forsetafrú ræddi við nemendur og svaraði spurningum. Einnig heimsótti forsetafrú útskriftarhóp fimm ára deildar leikskólans og sungu þau nokkur lög fyrir hana.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar