Fréttir | 24. maí 2017

Málþing Alzheimersamtakanna

Forsetafrú flytur setningarávarp á málþingi Alzheimersamtakanna sem haldið er á Ísafirði en forsetafrú er verndari samtakanna. Málþingið bar yfirskriftina Hvað er heila málið? Ávarp forsetafrúar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar