Fréttir | 02. júní 2017

Guð, hvað mér líður illa

Forseti er viðstaddur  opnun sýningarinnar Guð, hvað mér líður illa" í Listasafni Reykjavíkur. Til sýnis eru verk Ragnars Kjartanssonar frá upphafi ferils hans til samtímans, meðal annars þrír lifandi gjörningar. Sýningarstjóri er Markús Þór Andrésson og er viðburðurinn með þeim viðamestu sem Listasafn Reykjavíkur hefur tekið að sér.
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar