Fréttir | 06. júní 2017

Everestfarar

Forseti tekur á móti Vilborgu Örnu Gissurardóttur og öðrum íslenskum Everestförum ásamt fleiri gestum. Boðað var til móttöku í tilefni af því að Vilborg kleif Everestfjall fyrir skemmstu. Í dag eru jafnframt réttir tveir áratugir síðan Björn Ólafsson, Einar Stefánsson og Hallgrímur Magnússon náða sama áfanga, fyrstir Íslendinga. Einnig hafa þeir Haraldur Örn Ólafsson, Ingólfur Geir Gissurarson og Leifur Örn Svavarsson staðið á tindi hæsta fjalls heims.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar