Fréttir | 20. ágú. 2017

Þjóðræknisfélagið

Forseti situr Þjóðræknisþing Þjóðræknisfélags Íslendinga. Félaginu, sem var stofnað 1. des. 1939, er ætlað að auka samskipti og samvinnu milli Íslendinga og afkomenda þeirra sem fluttu á sínum tíma til Vesturheims og sköpuðu sér nýja framtíð þar. Forseti flutti ávarp.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar