Fréttir | 05. sep. 2017

Vináttusamtök Kína

Forseti tekur á móti forseta Vináttusamtaka Kína við erlend ríki, ásamt föruneyti. Li Xiaolin, forseti samtakanna, er stödd hér á landi ásamt fylgdarliði. Fund gestanna með forseta sat einnig Arnþór Helgason formaður Kínversk-íslenska menningarfélagsins.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar