Fréttir | 21. sep. 2017

Viðskiptaráð 100 ára

Forseti situr afmælisþing Viðskiptaráðs Íslands. Ráðið var stofnað 17. sept. 1917 og fagnar því aldarafmæli um þessar mundir. Forseti flutti ávarp og vitnaði þar m.a. í orð Sigurðar Pálssonar skálds, sem lést í fyrradag eftir erfið veikindi, um frið, réttlæti og fegurð.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar