Fréttir | 01. okt. 2017

Kóramót

Forseti tekur á móti ungmennakórum. Tveir erlendir kórar hafa verið hér á landi á vegum Grafarvogskirkju, annar frá Póllandi og hinn frá Katalóníu. Ungmennin sungu lög fyrir forseta frá heimaslóðum sínum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar