Fréttir | 16. okt. 2017

Ólympíufarar

Forseti situr afmælisfagnað Samtaka íslenskra ólympíufara. Þess var minnst að 45 ár eru frá sumarólympíuleikunum í München árið 1972 en þangað sendi Ísland fríðan flokk. Þeim sem þar voru fyrir hönd Íslendinga var boðið til fagnaðarins, auk annarra íslenskra ólympíufara. Myndir.

 

 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar