Fréttir | 12. des. 2017

Markaðsmaður ársins

Forseti afhendir markaðsverðlaun ÍMARK, samtaka markaðsfólks á Íslandi. Markaðsmaður ársins 2017 var valinn Skúli Mogensen, forstjóri WOW. Nánari upplýsingar um viðburðinn og verðlaunin má lesa hér.
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar