Fréttir | 02. jan. 2018

Íslensku bjartsýnisverðlaunin

Forseti afhendir bjartsýnisverðlaunin. Þau hlaut að þessu sinni Margrét Örnólfsdóttir, rithöfundur og tónlistarkona. Forseti Íslands er verndari verðlaunanna sem voru fyrst veitt árið 1981, að tilstuðlan Peters Bröste athafnamannsins danska. Frá 1999 hefur Rio Tinto Alcan - ÍSAL verið bakhjarl verðlaunanna.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar