Fréttir | 11. jan. 2018

Barnahús

Forsetafrú heimsækir Barnahús. Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu og Ólöf Ásta Farestveit forstöðumaður Barnahúss tóku á móti forsetafrú og kynntu fyrir henni starfsemina sem þar fer fram.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar