Fréttir | 12. jan. 2018

Lengi býr að fyrstu gerð

Forseti flytur opnunarávarp á ráðstefnunni Lengi býr að fyrstu gerð sem BUGL, Barna- og unglingageðdeild Landspítala Íslands, stendur að. Á hverju ári stendur BUGL að stórri ráðstefnu af þessu tagi þar sem sérfræðingar fjalla um málefni barna með geðrænan vanda.
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar