Fréttir | 17. jan. 2018

Hátíðarkvöldverður í Konungshöllinni

Sænsku konungshjónin bjóða til hátíðarkvöldverðar í Konungshöllinni í Gamla bænum í Stokkhólmi í tilefni af heimsókn íslensku forsetahjónanna. Í kvöldverðinum flutti forseti Íslands ávarp (ávarpið í enskri þýðingu og íslenska gerðin).

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar