Fréttir | 18. jan. 2018

Fyrirlestur í Stokkhólmsháskóla

Forseti flytur fyrirlestur um þjóðernishugmyndir á tímum hnattvæðingar við stjórnmálafræðideild Stokkhólmsháskóla. Fyrirlesturinn sóttu auk Svíakonungs, rektor, nemendur og kennarar við skólann og fleiri gestir. Hér má lesa fyrirlestur forseta.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar