Fréttir | 18. jan. 2018

Móttaka í Moderna museet

Forseti og forsetafrú bjóða til móttöku í Nútímalistasafninu (Moderna museet) í Stokkhólmi til heiðurs Svíakonungi. Forseti flutti ávarp í móttökunni en meðal gesta voru fulltrúar sænskra stjórnvalda,  íslensku utanríkisráðherrahjónin og ýmsir sem átt hafa drjúgan þátt í að efla samstarf og vináttu Íslendinga og Svía á liðnum árum og áratugum.

Ávarp forseta í sænski þýðingu (íslensk gerð ræðunnar).

Myndasafn úr ferðinni (flestar myndanna eru eftir Leif Rögnvaldsson).

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar