Fréttir | 26. jan. 2018

Fyrirlestur við Harvard háskóla

Forseti flytur fyrirlestur við Kennedy School of Government við Harvard háskólann í Boston í Bandaríkjunum. Titill fyrirlestrarins var "Lessons from Iceland: A nation striving to punch above its weight in a globalized word." Í kjölfarið svaraði forseti fyrirspurnum.

Hér má sjá upptöku skólans á ræðu forseta (á Facebook síðu Harvard Institute of Politics, krefst aðgangs að Facebook).

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar