Fréttir | 31. jan. 2018

Samhjálp

Forseti sækir afmælishátíð Samhjálpar á kaffistofu samtakanna í Reykjavík. Samtökin fagna í ár 45 ára afmæli og reka m.a. fjögur áfanga- og stuðningsheimili fyrir fólk sem glímir við áfengis- og vímuefnavanda. Kaffistofan er opin allan ársins hring og fjöldi fólks nýtur dag hvern þeirrar þjónustu sem þar er í boði.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar