Fréttir | 01. feb. 2018

Forseti sænska þjóðþingsins

Forseti á fund með Urban Ahlin, forseta sænska þjóðþingsins, og nokkrum öðrum fulltrúum þingsins. Rætt var um góð samskipti Íslands og Svíþjóðar og nýja fleti  og sóknarfæri á því sviði auk þess sem vikið var að samstarfi á sviði varnarmála.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar