Fréttir | 01. feb. 2018

Nýsköpunarverðlaun

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands voru veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Verðlaunin hlutu í ár þær Elín Sigríður Harðardóttir og Inga Kristín Guðlaugsdóttir fyrir verkefnið "Lúpína í nýju ljósi. Lífrænt hráefni í umhverfisvæna afurð." Fjögur önnur verkefni voru tilnefnd og hlutu viðurkenningar. Um verkefnin öll, nemendur og leiðbeinendur, má lesa hér.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar