Fréttir | 06. feb. 2018

Nemar frá Eistlandi og Danmörku

Forseti tekur á móti nemendum á unglingastigi frá Eistlandi og Danmörku og gestgjöfum þeirra úr Sjálandsskóla í Garðabæ. Erlendu gestirnir eru í fræðsluferð á Íslandi og er ferðin hluti af samvinnuverkefni sem Sjálandsskóli tekur þátt í.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar