Fréttir | 08. feb. 2018

Framadagar

Forseti setur Framadaga og flytur opnunarávarp. Framadagar eru haldnir við Háskólann í Reykjavík og standa samtökin AIESEC að þeim. Á Framadögum kynna fyrirtæki og stofnanir starfsemi sína og framtíðarsýn fyrir nemendum og öðrum í atvinnuleit.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar