Fréttir | 08. feb. 2018

Klúbburinn Geysir

Forseti tekur á móti félögum í Geysi. Klúbburinn Geysir er ætlaður þeim sem eiga við geðræn veikindi að stríða og þurfa aðstoð við að taka virkan þátt í samfélaginu og lifa gifturíku lífi. Klúbburinn á húsnæði við Skipholt í Reykjavík þar sem fólk getur hist, spjallað og fengið hvers kyns upplýsingar og aðstoð, til að mynda við atvinnuleit.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar