Fréttir | 10. feb. 2018

Eining-Iðja

Forseti flytur ávarp á hátíðarsamkomu á Akureyri vegna útgáfu bókar um sögu stéttarfélagsins Einingar-Iðju og forvera þess. Ritið nefnist Til starfs og stórra sigra, og er þar vitnað í vísuorð Kristjáns frá Djúpalæk í kvæði sem hann orti í tilefni 20 ára afmælis Iðju árið 1956. Höfundur ritsins er Jón Hjaltason sagnfræðingur.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar