Fréttir | 27. feb. 2018

Blái herinn

Forseti á fund með Tómasi J. Knútssyni hjá Bláa hernum. Rætt var um hreinsun strandlengjunnar og verkefni framundan hjá Bláa hernum, átakið Hreinsum Ísland á vegum Landverndar og nauðsyn þess að á alþjóðavettvangi hvetji Íslendingar til aðgerða til að sporna við mengun úthafanna og gangi á undan með góðu fordæmi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar