Fréttir | 28. feb. 2018

Blátt áfram

Forseti á fund með fulltrúum samtakanna Blátt áfram, samtökum sem vilja efla forvarnir við kynferðislegu ofbeldi gegn börnum, meðal annars með fræðslu og miðlun upplýsinga. Rætt var um öll þau sjónarmið sem uppi eru í þeim efnum og mikilvægi upplýstrar umræðu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar