Fréttir | 03. mars 2018

Barna- og unglingabókmenntir

Eliza Reid forsetafrú flytur opnunarávarp á árlegri ráðstefnu Borgarbókasafnsins í Gerðubergi um barna- og unglingabækur. Ráðstefnan er haldin í 21. skipti í ár og ber yfirskriftina Í hvaða bók á ég heima.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar