Fréttir | 08. mars 2018

Kynningarefni um knattspyrnu

Forseti og forsetafrú taka þátt i gerð kynningarefnis, sem Íslandsstofa hefur látið gera og sem notað verður í tengslum við þátttöku Íslands í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu karla í Rússlandi í sumar. Hér má sjá sýnishorn af myndbandinu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar