Fréttir | 20. mars 2018

Íslandsmót í dansi

Forseti sækir Íslandsmót í dansi sem haldið er í íþróttahúsinu á Álftanesi og afhendir verðlaun í barnaflokki. Dansíþróttasamband Íslands heldur mótið.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar