Fréttir | 23. mars 2018

Ás styrktarfélag

Forseti sækir afmælishátíð styrktarfélagsins Áss. Félagið var stofnað fyrir 60 árum en hét fyrstu árin Styrktarfélag vangefinna. Félagið stendur vörð um hagsmuni fólks með þroskahömlun, veitir vinnu og virkni, búsetu og dagþjónustu eins og segir á heimasíðu félagsins. Á hátíðinni var forseti sæmdur viðurkenningunni „Viljinn í verki“.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar