Fréttir | 25. apr. 2018

Konur af erlendum uppruna

Eliza Reid forsetafrú flytur opnunarávarp á vinnustofu um innflytjendur, aðlögun og íslenskt samfélag. Að viðburðinum stóðu W.O.M.E.N. (Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi) og UAK (Ungar athafnakonur) og var stuðst við rakarastofusnið UN Women og leiða leitað fyrir konur af fjölbreyttum uppruna til að brúa bil milli ólíkra menningarheima og byggja upp sterkara samfélag.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar