Fréttir | 27. ágú. 2018

Vélmenni

Forseti tekur á móti ungmennum sem kepptu á heimsmeistaramóti í vélmennaforritun. Íslenska liðið hlaut silfurverðlaun á mótinu. Þjálfari var Eyþór Máni Steinarsson en liðið skipuðu Dýrleif Birna Sveinsdóttir, Flosi Torfason og Kormákur Atli Unnarsson. Vélmenni Íslendinganna heitir „Þetta reddast.“

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar