Fréttir | 15. feb. 2018

Háskólinn í Vilníus

Forseti heimsækir Háskólann í Vilníus, einn elsta háskóla Evrópu, og á fund með Arturas Zukauskas rektor og öðrum stjórnendum skólans. Þar var m.a. rætt um þær áskoranir sem skólinn glímir við, styrkleika hans, t.d. á sviði raungreina, tæknivísinda og læknisfræði, og öfluga tungumáladeild þar sem íslenska er meðal námsgreina.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar