Fréttir | 13. mars 2018

Stóra upplestrarkeppnin

Forsetafrú sækir úrslitahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Hafnarfirði. Keppnin var haldin í 21. skipti í ár. Í henni taka þátt nemendur í 7. bekk hafnfirskra grunnskóla, lesa ljóð og brot úr skáldverki af innlifun og bestu getu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar