Fréttir | 14. mars 2018

Höfn í Hornafirði

Í heimsókn sinni á Höfn í Hornafirði heimsækir forsetafrú Heilbrigðisstofnun Suðurlands, leikskólann Sjónarhól, fiskvinnsluna Skinney Þinganes og listasmiðjurnar í Vöruhúsinu og Miklagarði.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar