Fréttir | 15. mars 2018

Chicago

Forseti tekur á móti hópi framhaldsskólanemenda frá Chicago. Ungmennin eru í fræðsluferð hér á landi og hafa farið víða. Í heimsókn þeirra á Bessastaði var meðal annars rætt um birtingarmyndir frelsis og öryggis á Íslandi og í Bandaríkjunum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar