Fréttir | 15. mars 2018

Úlfarsfell

Forseti tekur þátt í hópgöngu Ferðafélags Íslands og gönguhópsins Hliðarskrefsins. Arkað var á tind Úlfarsfells. Með göngunni var vakin athygli á kostum hreyfingar og útivistar, og þeirrar ókeypis heilsubótar sem fæst með hressandi göngu í góðu umhverfi.´

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar