Fréttir | 16. mars 2018

Regnbogadagar

Forseti heimsækir Fjölbrautaskóla Suðurlands, flytur ávarp og ræðir við nemendur. Nú standa yfir Regnbogadagar í skólanum; þá er fjölbreytni fagnað og minnt á mikilvægi umburðarlyndis og einstaklingsfrelsis.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar